Úlfljótsvatn

Við bekkurin fórum til Úlfljótvatns í 3 daga við fórum í fjallgöngu, fullt af leikjum og göngur. Þegar við komum fórum við í fjalllgöngu og það var frekar kalt en eftir það var gott veður éftir fjallgöngu skiptu flestir um föt og við fórum í leiki og frjálsan tíma restina af deginum fyrir utan mat sem var rosalega góður næsta dag fórum byrjuðum við í morgunmat og fórum svo í virknin sem voru nálagt við þurftum að lappa smá þangað en allavega skoðuðum við virkni sem heita Írafossvirknum og Ljósafossvirknum í einu þeirra fórum við í helli sem var vatn sem var að endurnýtast og í sama virkni fórum við mjög langt niður í jörðina en í hinnu prófuðum við einvern tæki t.d. að íta á vegg og þá kemur ljós og að að snúa einhverju stýri og þá fér hjól í gang 3 og síðasta daginbn fórum við í capture the flag og það var rosa gaman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband